24.12.2007 | 01:36
MBL, fyrstir með fréttirnar...
Ja, eða þannig.
OLPC (One Laptop Per Child) verkefnið opnaði fyrir buy one, get one verkefnið 12 nóvember, og eins og kemur fram í Reuters fréttinni, þá stendur það fram að áramótum. Það sem einnig kom fram (að hluta) í Reuters fréttinni, en EKKI í MBL fréttinni er að b1g1 er aðeins aðgengilegt íbúum BNA, sem er sorglegt þar sem margir Evrópubúar hefðu eflaust nýtt sér fjármátt sinn til að gera góða hluti fyrir börn í þróunarríkjum.
Hef ég haft fjármagn til, þá hefði ég keypt nokkur hundruð vélar, og látið þær sem hingað væru sendar renna til grunnskólabarna eða leikskóla. Okkar börn læra ekki of snemma að hagnýta sér tölvur. Þau læra hinsvegar allt of snemma á leikjavélar, og því mætti breyta með þessum vélum sem byggja m.a. á samvinnu, félagslegum verkefnum (hópstarfi) og kreatífri hugsun.
Gefðu eina, fáðu eina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Tóti Tölvukall
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.