Er það endilega slæmt ?

Ég hef, eins og flestir sem mig þekkja vita, talið að Ísland ætti að ganga inn í Evrópusambandið.

En í kjölfar bankahrunsins renna á mann tvær grímur.

Er það endilega svo slæmt að EES samningnum yrði sagt upp ? Er það endilega svo slæmt að ganga ekki inn í Evrópusambandið ?

Eða stóra spurningin sem er bakhjarl allra hinna - viljum við virkilega ganga inn í bandalag með þeim þjóðum sem einna helst vilja sjá þessu eyríki nauðgað svo illþyrmilega að ekkert standi hér eftir annað en ber steinninn ? 

Ég nefnilega held ekki.

Ég hef í laumi hlegið að þeim sem hafa talað um ríkjabandalag við Kanada eða BNA. En nú fer maður að velta því fyrir sér hvort eitthvað sé til í þessum hugmyndum. Eða ef við viljum gefa Evrópu virkilega langt nef - ríkjabandalag við Rússland ?

Здравствуйте, товарищ! Теперь эти англичане могут дрожать в свои шорты.

Cool 


mbl.is ESB hefði jafnvel sagt upp EES-samningi við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tori

Sammála. Allt þarf að skoða og einfaldlega velja það sem við teljum best. Mér hefur fundist ofstækið í ESB vera orðið eins og það var þegar ekki skoða ESB var aðalmálið. Þessi klúbbur hefur ekki heillað mig undanfarið.

Fyrst verðum við þó að losa ykkur við leiðtoga allra þessara flokka á þingi. Þeir stóðu ekki vaktina og verða að fara.

Tori, 17.11.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Tori

Það þurfti nú ekki Visa til Norðurlanda né Evrópu fyrir EES. Það sem var gott við EES var endurskoðun á vissum lagabálkum, sem ríkisstjórnin hefur ekki farið eftir, sem hæstiréttur hefur gefið fingurinn o.s.f.

Tori, 26.11.2008 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband