Betur má ef duga skal..

Sem fyrrverandi starfsmaður RHÍ vil ég leiðrétta fréttina á þennan veg:

Viðskiptavinir RHÍ eiga ALDREI að gefa upp lykilorðin sín. Og þetta á ekki bara við um RHÍ, þetta á við um öll önnur lykilorð allra annarra kerfa einnig.

Þá fyrst þegar fólk áttar sig á því að lykilorð að kerfi er prókúra að kerfinu - þ.e. notkun á lykilorðinu getur gert viðkomandi ábyrga(n9 fyrir hverju því sem lykilorðið er notað til, þá hættir fólk að gefa þau upp Pétri og Pál.


mbl.is Varað við tölvuþrjótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Undir öllum kringumstæðum  á fólk virkilega að vera varasamt þegar það leggur upplýsingar út á netið. Ég hef það alltaf fyrir sið að hafi ég haft bankaviðskifti í gegnum tölvuna, þá slekk ég algjörlega á henni eftir þá notkun.  En ég læt fylgja sögunni að ég sé gamaldags. 

J.þ.A, (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband