24.2.2010 | 09:38
Betur má ef duga skal..
Sem fyrrverandi starfsmaður RHÍ vil ég leiðrétta fréttina á þennan veg:
Viðskiptavinir RHÍ eiga ALDREI að gefa upp lykilorðin sín. Og þetta á ekki bara við um RHÍ, þetta á við um öll önnur lykilorð allra annarra kerfa einnig.
Þá fyrst þegar fólk áttar sig á því að lykilorð að kerfi er prókúra að kerfinu - þ.e. notkun á lykilorðinu getur gert viðkomandi ábyrga(n9 fyrir hverju því sem lykilorðið er notað til, þá hættir fólk að gefa þau upp Pétri og Pál.
Varað við tölvuþrjótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Tóti Tölvukall
Það sem er á seyði í námi og starfi
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undir öllum kringumstæðum á fólk virkilega að vera varasamt þegar það leggur upplýsingar út á netið. Ég hef það alltaf fyrir sið að hafi ég haft bankaviðskifti í gegnum tölvuna, þá slekk ég algjörlega á henni eftir þá notkun. En ég læt fylgja sögunni að ég sé gamaldags.
J.þ.A, (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.