Enn kemur nákvæmni mbl fréttamanna lítið á óvart..

Í fréttinni er sagt „með þeim afleiðingum að hugbúnaður skemmdist“. Hugbúnaður. Það er á svipuðum nótum og að segja að í síðustu frétt um Grindavík, þar sem ljósi var stolið frá Lögreglunni, þá hafi lögreglumaður skemmst.

Það er vélbúnaður sem skemmist. Hugbúnaðurinn hættir síðan að virka sem afleiðing af skemmdum vélbúnaði, en hann „skemmist“ ekki per se.

Svona svipað og að hugbúnaðurinn (hugurinn, sjálfið) í téðum fréttamanni myndi hætta að virka ef vélbúnaðurinn (heilinn) yrði fyrir skemmdum. En....


mbl.is Skemmdarverk með flugeldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, þetta eru ekki kartöflur og kartöbblur heldur epli og appelsínur.  Það er ekki hægt að skemma hugbúnað með sprengju, heldur skemmist vélbúnaðurinn þannig að hann verður ófær um að keyra hugbúnaðinn.

Erlendur S. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Akkúrat það sem ég hugsaði! Þetta er eiginlega hætt að vera fyndið hjá þeim.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 30.12.2007 kl. 05:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband