Deilihugbúnaður fyrir Makkann og gott málefni...

Eftirfarandi „blurb“ er um hugbúnað fyrir Macintosh.

Windows notendum er frjást að forvitnast Wink

Þá er búið að kynna MacHeist vöndulinn og opna fyrir sölu (sem stendur næstu 15 daga).

Í boði eru eftirfarandi forrit:

  • 1Password (með aðgangi að my1Password vefþjónustunni um mánaðarmótin)
  • CoverSutra 2.0 (nýja CoverSutra exclusive fyrir MacHeist á meðan sölu stendur)
  • Cha-Ching (heimilisbókhald the Mac way - frí uppfærsla í 2.0 og aðgangur að betunni)
  • iStopMotion 2 (allar uppfærslur upp að 3.0)
  • Awaken (Öðruvísi vekjari. Allar uppfærslur innifaldar. For life.)
  • AppZapper (1.x og 2.0 verður ókeypis fyrir MacHeist kaupendur)
  • TaskPaper (Get Things Done [GTD] forrit)
  • CSSEdit (CSS ritill, læst upp að 5000)
  • Snapz Pro X (video option, læst upp að 10000)
  • PixelMator (teikniforrit, læst upp að ?)
Þau (3) forrit sem eru læst eru samt hluti af vöndlinum sem keyptur er. Það er hinsvegar ekki opnað fyrir aðgang að forritinu (og leyfiskóðanum) fyrr en X vöndlar hafa verið seldir.

Í fyrra seldust 16.000 pakkar á 15 dögum.

Í ár hefur þáttakan í MacHeist verið vonum framar og margföld á við það sem hún var í fyrra.

Vöndullinn kostar $49 ($39 fyrir þá sem tóku þátt í öllum MacHeist þrautunum). Fjórðungur andvirðisins rennur til líknarmála.

Eftirfarandi líknarsamtök njóta góðs af kaupunum:

  • Action Against Hunger
  • AIDS Research Alliance
  • Alliance for Climate Protection
  • Direct Relief International
  • Humane Society International
  • The Nature Conservancy
  • Save the Children
  • Save Darfur
  • Prevent Cancer Foundation
  • World Wildlife Fund

Sjálfgefið er upphæðinni (25% af $39-49) skipt jafnt á milli allra 10 líknarsamtakanna, en hægt er að velja ein tiltekin líknarsamtök sem eiga að njóta góðs af þínum kaupum.

Fyrir mína parta gerir iStopMotion og Cha-Ching saman vöndulinn þess virði að kaupa. Ég efast ekki um að þið getið fundið eitthvað við hæfi þarna sem gerir vöndulinn þess virði fyrir ykkur, svo endilega kíkið á þetta

Vefsíða MacHeist


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband