4.6.2008 | 06:36
Bissí dagur
Þá er dagur útskriftarferðarinnar runninn upp. Klukkan fimm var lagt af stað í átt að Leifsstöð, ég ég var búinn að leggja hjólinu á slaginu þegar innritun byrjaði. Svalt.
Það er ekki hægt að segja annað en að bæði Reykjanesbrautin og Leifsstöð hafa tekið breytingum síðan eg fór hér um síðast fyrir 3 árum. Annað til batnaðar, og hitt ekki. Ég leyfi lesanda að meta hvort er hvað.
Núna er bið eftir flugvélinni sem er síðast þegar ég gáði á áætlun - eftir rúman klukkutíma.
Ekki skemmir fyrir að ég veit núna hvað ég mun gera næstu tvö árin. Til hamingju ég
En vika í útlandinu á eftir að gera mér gott. Ferskur blær fyrir sálina sem er búin að vera á kafi í námsefni síðustu 2.5 árin. YAY !
Að sjálfsögðu koma updates með myndum og stöff þegar á líður - eitthvað verð ég að gera á kvöldin, og með þráðlaust á hótelinu, þá verður maður bara að nota það
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Tóti Tölvukall
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.