Sammála flestu, en...

Það mætti kannski benda herra Karli Sigurbjarnarsyni á þá staðreynd að kristnin og kirkjan eru ekki þjóðararfur Íslendinga. Hvort tveggja eru bákn sem var troðið upp á íslenska þjóð óviljuga fyrir þúsundogátta árum síðan.

Það er öllu heldur kominn tími til þess að við leggjum niður kristnifræðikennslu í grunnskólum, enda á hún ekki heima þar. Í stað þess má nýta það fjármagn sem sparast til að stórauka kennslu í bókmenntum, málfræði, framsetningu og tjáningu. Félagsfræðina mætti einnig auka til muna, enda á hún að ná yfir sjálfsagða hluti eins og mannleg samskipti, gildismat, réttindi og skyldur.

Fyrir þær 655.2 milljónir króna (að frádregnum einum föstum prestslaunum) sem myndu sparast við að losa krikjuna af ríkisspenanum væri hægt að byggja upp menntakerfi sem væri umfram það sem gerist best á heimsmælikvarða, búa til menntafólk sem væri framsækið, skynsamt og öflugt, í stað þess að framleiða undirlægjur bókstafstrúar sem á ekki við nein rök að styðjast.

 Heimild um fjárlög til kirkjunnar


mbl.is Alvarlegt ef börn rofna úr tengslum við þjóðararfinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

góður :)

Óskar Þorkelsson, 1.1.2008 kl. 14:23

2 identicon

Það væri einnig hægt að hlú betur að öldruðum og öðrum sem þurfa hjálp í stað þess að henda peningum á trúarlega sorphauga

DoctorE (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 10:03

3 identicon

Það verður að aðskilja kristin- og trúarbragðafræðina. Og gera greinarmun á trúfræðslu og trúarbragðafræðslu.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 14:10

4 Smámynd: Þór Sigurðsson

Frábær pistill hjá þér Carlos :) Þarna er ég algerlega sammála.

Þór Sigurðsson, 2.1.2008 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband