6.1.2008 | 01:05
Sprengigleði landans
Er ég einn um það að vera búinn að fá nóg af sprengigleði landans ?
Frá áramótum hefur verið stanslaus hríð hjá nágrönnum mínum. Hver hundraðþúsundkallinn á fætur öðrum sprengdur í loft upp. Bara nokkrum húsum frá mér er búið að skjóta upp fjárlögum grunnskólakerfisins í Reykjavík.
Og mér líður eins og ég búi á Vesturbakkannum.
Á slæmum degi.
Ég hélt að það væri bannað ap skjóta upp, nema á gamlárskvöld og á þrettándanum ?
Hvar er lögreglan ?
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Tóti Tölvukall
Það sem er á seyði í námi og starfi
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli við séum ekki að minnsta kosti tveir.
Það er svo fyndið að það má ekki gagnrýna þetta, af því að fólk er að skemmta sér. Gagnrýni er svo hallærisleg og leiðinleg. En þetta drit er ekkert skemmtilegt, ef eitthvað þá aumkunavert. SÁÁ ætti að opna deild fyrir rakettufíkla.
Arnar Pálsson, 11.1.2008 kl. 10:40
Góður punktur :)
Þór Sigurðsson, 11.1.2008 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.