24.1.2009 | 13:34
Leikur að tölfræði
Í fréttinni segir: einn seðill var ógildur, eða 0,5%.
Það þýðir að fjöldi atkvæða eru 200.
Telja þeir virkilega að 200 manns séu marktæk stærð til stefnumörkunar á stefnu flokksins ? Ef svo er, þá eru þeir svo sannarlega búnir að gefa í skyn hversu vel þeim verður treystandi til að stjórna landinu (þ.e. alls ekki).
Frjálslyndir hafna ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Tóti Tölvukall
Það sem er á seyði í námi og starfi
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við getum haldið áfram að gagnrýna tölurnar í þessarri frétt. T.d. ef þú tekur þessar prósentutölur (51,6+34,8+9,5+0,5) þú fáum við útkomuna 96,4.
Svo ef eitt afkvæði jafngildir 0,5% er þá ekki undarlegt að 103,2 atkvæði (51,6%) séu á móti aðildarviðræðum við ESB?
Axel Þór Kolbeinsson, 24.1.2009 kl. 14:17
Sjálfsþurftarbúskapur í boði Frjálslyndaflokksins?
Auðun Gíslason, 24.1.2009 kl. 15:34
@Axel: Jú, stórfurðuleg framsetning og ekkert annað. Þessir menn mættu sækja námskeið í tölfræði :)
Þór Sigurðsson, 26.1.2009 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.