Leikur að tölfræði

Í fréttinni segir: „einn seðill var ógildur, eða 0,5%“.

Það þýðir að fjöldi atkvæða eru 200.

Telja þeir virkilega að 200 manns séu marktæk stærð til stefnumörkunar á stefnu flokksins ? Ef svo er, þá eru þeir svo sannarlega búnir að gefa í skyn hversu vel þeim verður treystandi til að stjórna landinu (þ.e. alls ekki).


mbl.is Frjálslyndir hafna ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Við getum haldið áfram að gagnrýna tölurnar í þessarri frétt.  T.d. ef þú tekur þessar prósentutölur (51,6+34,8+9,5+0,5) þú fáum við útkomuna 96,4.

Svo ef eitt afkvæði jafngildir 0,5% er þá ekki undarlegt að 103,2 atkvæði (51,6%) séu á móti aðildarviðræðum við ESB?

Axel Þór Kolbeinsson, 24.1.2009 kl. 14:17

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Sjálfsþurftarbúskapur í boði Frjálslyndaflokksins?

Auðun Gíslason, 24.1.2009 kl. 15:34

3 Smámynd: Þór Sigurðsson

@Axel: Jú, stórfurðuleg framsetning og ekkert annað. Þessir menn mættu sækja námskeið í tölfræði :)

Þór Sigurðsson, 26.1.2009 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tóti Tölvukall

Það sem er á seyði í námi og starfi

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 448

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband