30.11.2007 | 02:07
Ódýrt að hætta að reykja - eða ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.11.2007 | 11:04
Takk Einar, takk þúsund sinnum !
Ég vil þakka þér Einar og öllum þeim sem standa að Grapewire fyrir frábært framtak við að losa bæði tónlistarmenn og viðskiptavini þeirra úr viðjum rétthafamafíunnar!
Megi vegur ykkar verða sem breiðastur og beinastur, og megi úrvalið verða sem allra mest.
Ég er búinn að kaupa mér fjögur lög (fátækur námsmaður - halló ;) ). Mig langaði að kaupa Ísland er land þitt með Agli Ólafssyni, en fann ekki. Vonandi dettur það inn líka :)
Ég segi bara enn og aftur, takk fyrir, og til hamingju með framtakið !
![]() |
Neytendum tónlistar treystandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2007 | 09:35
Lámarkslaun ? Hvað með námslán ?
Námslán eru ekki einusinni LAUN heldur LÁN. Þau eru Kr. 10.000,- lægri en téð lágmarkslaun. Námsmaður þarf að auki að standa straum af bókakostnaði á hverri önn sem er lánað fyrir aðeins að hluta.
Ekki sé ég neinn vinna í málum námsmanna. Og áður en einhver vænir mig um tvískinnungshátt - að vinna ekki í þeim málum sjálfur - ég er í námi. Það þýðir að ef ég ætla að fá það besta út úr minni fjárfestingu, þá geri ég lítið annað.
En hvernig væri nú að stjórn LÍN tæki hausinn úr sandinum og færi að huga að því að námsmenn eru EKKI ómagar á kerfinu sem verður að kasta í ölmusu, heldur eru þeir fólk sem er að bæta framtíðaþjóðfélag með því að mennta sig nú. Peningarnir skila sér margfalt aftur. HÆKKIÐ NÁMSLÁNIN.
![]() |
Lágmarkslaun duga ekki fyrir húsaleigu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bakþankar Námsmanns
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggvinir
Fólk sem ég les bloggið hjá reglulega
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar