Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lámarkslaun ? Hvað með námslán ?

Námslán eru ekki einusinni LAUN heldur LÁN. Þau eru Kr. 10.000,- lægri en téð lágmarkslaun. Námsmaður þarf að auki að standa straum af bókakostnaði á hverri önn sem er lánað fyrir aðeins að hluta.

Ekki sé ég neinn vinna í málum námsmanna. Og áður en einhver vænir mig um tvískinnungshátt - að vinna ekki í þeim málum sjálfur - ég er í námi. Það þýðir að ef ég ætla að fá það besta út úr minni fjárfestingu, þá geri ég lítið annað.

En hvernig væri nú að stjórn LÍN tæki hausinn úr sandinum og færi að huga að því að námsmenn eru EKKI ómagar á kerfinu sem verður að kasta í ölmusu, heldur eru þeir fólk sem er að bæta framtíðaþjóðfélag með því að mennta sig nú. Peningarnir skila sér margfalt aftur. HÆKKIÐ NÁMSLÁNIN.


mbl.is Lágmarkslaun duga ekki fyrir húsaleigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Bakþankar Námsmanns

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband