Það er þá kominn tími til !

Það er löngu kominn tími á að fjársektir séu tekjutengdar.

Maður með 3 milljónir á ári finnur virkilega fyrir því að hafa keyrt á 100KM/klst á 50KM/klst vegi, á meðan sá sem er með þrjú hundruð milljónir á ári hristir sektina af sér eins og gæs vatni. Það er ekki nema sjálfsagt að refsing í formi fjársektar komi jafn illa við báða aðila. Þannig ætti sá með 300millj. á ári að borga 100x hærri upphæð en hinn.


mbl.is Skoðað hvort tekjutengja eigi umferðalagasektir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. desember 2007

Um bloggið

Bakþankar Námsmanns

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband