Það er þá kominn tími til !

Það er löngu kominn tími á að fjársektir séu tekjutengdar.

Maður með 3 milljónir á ári finnur virkilega fyrir því að hafa keyrt á 100KM/klst á 50KM/klst vegi, á meðan sá sem er með þrjú hundruð milljónir á ári hristir sektina af sér eins og gæs vatni. Það er ekki nema sjálfsagt að refsing í formi fjársektar komi jafn illa við báða aðila. Þannig ætti sá með 300millj. á ári að borga 100x hærri upphæð en hinn.


mbl.is Skoðað hvort tekjutengja eigi umferðalagasektir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bakþankar Námsmanns

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband