Takk Einar, takk þúsund sinnum !

Ég vil þakka þér Einar og öllum þeim sem standa að Grapewire fyrir frábært framtak við að losa bæði tónlistarmenn og viðskiptavini þeirra úr viðjum rétthafamafíunnar!

Megi vegur ykkar verða sem breiðastur og beinastur, og megi úrvalið verða sem allra mest.

Ég er búinn að kaupa mér fjögur lög (fátækur námsmaður - halló ;) ). Mig langaði að kaupa Ísland er land þitt með Agli Ólafssyni, en fann ekki. Vonandi dettur það inn líka :)

Ég segi bara enn og aftur, takk fyrir, og til hamingju með framtakið !


mbl.is Neytendum tónlistar treystandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bakþankar Námsmanns

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband