Fréttamaður MBL fallinn í stærðfræði ?

Á tveggja kílómetra hraða á klukkustund ætti kirkjuræsknið að komast á leiðarenda á sex tímum.

Á viku (7 dögum) væri ferðahraðinn 71 og hálfur metri á klukkustund ef ferðatíminn er heil vika, ekið allan sólahringinn.

Ég er ekkert sérstaklega sleipur í stærðfræði (eins og kennarinn minn getur eflaust borið vitni um), en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég sé morgunblaðsmenn klúðra einföldustu grunnskóladæmum á hróplegan hátt.

Hann þarf þó ekki að mæta í "Ertu skarpari en skólakrakki?" til þess að stafesta stærðfræðikunnáttuna LoL


mbl.is Kirkja á tveggja kílómetra hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér hefur ekki dottið í hug að kannski er ekki hægt að halda þessum 2 km hraða alla leið?

Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bakþankar Námsmanns

Höfundur

Þór Sigurðsson
Þór Sigurðsson
Höfundur er Tölvunarfræðingur B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík, og M.Sc. nemi á sama stað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Mislæg gatnamót
  • Honda Dylan 125
  • Piaggio Vespa ET4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband